Verslunarlausnir

Forsíða
Útgáfa 1.90 - Chip and pin

Strikamerki kynna nýja útgáfu af Touch-store með stuðning við Chip and pin.  Hafið samband við þjónustu og ráðgjöf í síma 575 1900.

.
 
Strikamerki festir kaup á Snerta ehf

Nýlega festi Strikamerki ehf kaup á fyrirtækinu Snerta ehf, sem hefur þróað pos hugbúnaðinn Touch-Store. Unnið er að því þessa dagana að yfirtaka alla þjónustu og þróun á hugbúnaði Snertu.

Fyrir nánari upplýsingar eða aðstoð hafið samband í síma 575 1900

.
 
Gistináttaskattur

Við höfum bætt við stuðning við hin nýja gistináttaskatt sem nemur kr. 100 pr. einingu. Skatturinn kemur fram á kvittun / reikningi eins og krafa skattstjóra. Einnig kemur þetta fram á uppgjöri og auðveldar það til muna skil á þessum skatti.

 

.
Lesa meira...
 
Touch-store

Touch-storeNokkrir eiginleika afgreiðslukerfisins eru:

Hönnun - Kerfið er hannað frá grunni með þarfir íslenskra verslana og fyrirtæki í fyrirrúmi.

Auðvelt í notkun - Auðvelt að læra á kerfið en það tekur sölumann u.þ.b 30 mín. að læra á grunneiginleika kerfisins.

.
Lesa meira...
 

Fréttir

Habitat hefur opnað nýja og glæsilega verslun að Holtagörðum.  Fyrirtækið valdi kassakerfi frá Snerta.  Við óskum habitat til hamingju með nýja og flotta verslun og velkominn aftur til Íslands.

.